Author: einar

ADHD þjóðin

Frá opnum fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar. Á opnum fræðslufundum Íslenskrar erfðagreiningar er fjallað um rannsóknir á starfsemi líkama mannsins og eðli og erfðum ýmissa sjúkdóma. Fundirnir eru að jafnaði haldnir í samráði við samtök áhugafólks og sjúklinga og læknar og erfðafræðingar skýra frá helstu niðurstöðum og hugsanlegri hagnýtingu þeirra til lækninga og fyrirbyggjandi aðgerða.

Viðtal í 360 Heilsa

Í 41. þætti 360 heilsa var rætt við Harald um ADH, andlega heilsu og fleira. Um þáttinn segir á vefsíðu 360 Heilsa: Gestur þáttarins í dag er Haraldur Erlendsson Geðlæknir. Fæddur í Kaupmannahöfn og uppalinn í Reykjavík. Útskrifaður úr læknadeild háskóla Íslands.Tók nám í taugalækningum í London og lærði síðan geðlækningar í Bretlandi um árið 2000. 

Read More 

Mandölur

Mandölur í Indverskri trúarlist og tíbeskri eru teikningar með ferning, hring og miðjupunkti sem vísar til svipaðs ferlis og Jung kallar einsömun. Þar er miðjupunkturinn þetta í manninum sem allt þarf að tengjast.